Sítrónusmjör

Áhorf: 419 | Umsagnir (0)

Sítrónusmjör

1 stór krukka
3 egg
200 gr sykur
Börkur af 3 sítrónum
100 gr smjör

Setjið egg, sykur og sítrónubörk í pott.
Hitið saman og hrærið í þar til massinn þykknar og hættir að vera glær.
Bætið þá smjöri út í smátt og smátt og blandið vel, hellið í krukkur.
Sítrónusmjörið geymist í kæli í ca 2 mánuði.


Sítrónusmjör

Áhorf: 390 | Umsagnir (0)

Sítrónusmjör

1 stór krukka
3 egg
200 gr sykur
Börkur af 3 sítrónum
100 gr smjör

Setjið egg, sykur og sítrónubörk í pott. Hitið saman og hrærið í þar til massinn þykknar og hættir að vera glær.
Bætið þá smjöri út í smátt og smátt og blandið vel, hellið í krukkur.
Sítrónusmjörið geymist í kæli í ca 2 mánuði.