Létt salatdressing með ab-mjólk, sýrðum rjóma með hvítlauk og sætu chilli

Áhorf: 368 | Umsagnir (0)

Létt salatdressing með ab-mjólk, sýrðum rjóma með hvítlauk og sætu chilli

Innihald:

2 dl ab-mjólk
100 g sýrður rjómi með hvítlauk
2-3 msk sæt chili sósa
Salt og pipar eftir smekk

Aðferð:
Hrærið öllu vel saman

 Athugið:
Ef á að laga ídýfu þá má hræra sömu uppskrift án ab mjólk og b setja 200 g gríska jógúrt í staðinn.

Uppskrift frá MS.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-09-16 02:55