Sælkeraklúbbur Ingunnar

Áhorf: 3200 | Umsagnir (0)

Sælkeraklúbbur Ingunnar

Sælkeraklúbbur Ingunnar hefur verið uppi í rúmlega 4 ár og inniheldur hann í dag í kringum 1300 uppskriftir.

Hægt er að setja inn í leitargluggan og leita af því sem maður óskar sér,
svona fyrir þá sem eru í hraðleit, aðrir njóta þess bara að vafra um og skoða í rólegheitunum. 


Það nýjasta á Sælkeraklúbbnum er umfjöllun um veitingastaði hérna til hægri sem ég hef kosið að gefa nafnið

Sælkerastaður mánaðarsins !

Ert þú með veitingastað ?
Hefur þú áhuga á umfjöllun ?
Hafðu þá samband við mig á ingunn@islandsmjöll.is

Sælkeraklúbburinn á facebook