Brauðsúpa

Áhorf: 2495 | Umsagnir (0)

Brauðsúpa

3 dl malt
5 dl vatn
400 gr seytt rúgbrauð
200 gr púðursykur
1 stk sítróna
1 stk kanilstöng
200 gr rúsínur
4 dl þeyttur rjómi

Brauðið er lagt í bleyti í vatninu.
Það er síðan soðið saman með maltinu, púðursykrinum, sítrónunni í sneiðum og rúsínum.
Súpan er hrærð saman eða maukuð.

Hún er borin fram með þeyttum rjóma.

 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-01-19 10:25