Mexico súpa

Áhorf: 351 | Umsagnir (0)

Mexico súpa

2 sellerístilkar (smátt skornir)
1 stk rauðlaukur
1 stk laukur
3-4 kjúklingabringur eða 500 gr. hakk (líka mjög gott).
Steikt og kryddað með salti og pipar.

8 dl vatn
200 gr. rjómaostur
5 dl matreiðslurjómi
1 dós tómatpurré (stór dós frá Hunts)
1 dós hakkaðir tómatar
1 dós chilli nýrnabaunir (appelsínugul dós)

Allt sett saman, látið malla í 20 mín. Kryddað með grænmetiskrafti/teningi, hvítlaukskryddi, salt og pipar og sætri chilli sósu (byrja á smá slurk og smakka til svo hún verði ekki of sterk).
Borið fram með t.d brauði, nacos flögum, sýrðum rjóma og rifnum osti :)

Uppskrift frá Unni :)

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-01-19 10:57