Nachossúpa

Áhorf: 171 | Umsagnir (0)

Nachossúpa

3-5 saxaðir laukar 
2-3 hvítlauksrif pressuð 
1 chillipipar saxaður 
1 flaska Granini tómatsafi (1 flaska = 0,75dl) 
5 dl kjúklingasoð, 
5 dl kjötsoð , heitt vatn og kjötteningur, nauta eða lamba
1-2 tsk. cumin eða kóriander 
2 tsk worchester sósa 
1 tsk chillipipar eða chilliduft
1 tsk kaninpipar eða venjulegur pipar  
2 dósir maukaðir tómatar 

1 kjúlli brytjaður niður eða 4 - 6 bringur ( léttsteiktar ) já eða kjúklingaafgangur, gott að brytja kjúklingaafganga og eiga í frysti og setja svo út í súpuna þegar við á.
Steikja laukinn (mýkja) ásamt hvítlauki. Allt sett í pott. 
Súpan látinn sjóða í 2-3 klukkutíma 
Kjúllinn settur útí síðasta klukkutímann.

Rifinn ostur, sýrður rómi, nachosflögur og guacomole sett út í súpuna.... eða hvað sem fólk vill

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-01-19 10:25