Pönnusteiktur smokkfiskur

Áhorf: 215 | Umsagnir (0)

Pönnusteiktur smokkfiskur

Kryddaður með chilipipar, hvítlauk og appelsínusafa

 

540 gr smokkfiskur
3 marðir hvítlauksgeirar
1 ½ rauður chilipipar
1 ½ dl matarolía
2 appelsínur
100 gr maisinamjöl
100 gr smjör til steikingar
1 dl olía til steikingar
salt eftir smekk

 

Skerið chilipaiarinn í litlar ræmur og leggið í matarolíuna.
Skerið smokkfiskinn í sneiðar, þerrið og veltið upp úr maisinamjölinu.
Hristið laust maisinamjöl af og steikið í mjög heitri olíu í um ½ mín, þá er chilipiparnum og hvítlauknum bætt út á pönnuna og kryddað með appelsínusafa og salti.

Borið fram strax.

ATH. Smokkfiskurinn á að vera mjög stökkur þegar hann er borinn fram.

 


 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-01-19 10:25