Rækjur í lárperum með piparrótarsósu

Áhorf: 1241 | Umsagnir (0)

Rækjur í lárperum með piparrótarsósu

4 stk vel þroskaðar lárperur (avocado)
200 gr rækjur
safi úr einni sítrónu
nýmalaður pipar
¼ haus jöklasalat (iceberg)

Piparrótarsósa:

100 gr fersk piparrót
2 dl sýrður rjómi
sykur, salt og pipar

 

Lárperurnar eru skornar í tvennt, steinarnir teknir úr og kjötið hreinsað með skeið.
Kjötið látið standa í skál og bragðbætt með sítrónusafa og númöluðum pipar.
Rækjum og jöklasalati blandað saman við og lárperuhelmingarnir fylltir með blöndunni.

Blandið saman piparrót og sýrðum rjóma, bragðbætið með sykri, salti og pipar.

 

Uppskrift frá Gulla

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-01-19 10:26