Laxapaté með graslauk

Áhorf: 189 | Umsagnir (0)

Laxapaté með graslauk

 

300 gr reyktur lax
100 gr bráðið smjör
300 gr sýrður rjómi
2 blöð matarlím
salt og pipar
1 dl graslaukur

 

Skerið laxinn í bita og setjið í matvinnsluvél ásamt brædda smjörinu og maukið þar til blandan verður létt.
Bætið sýrða rjómanum saman við og hrærið áfram stutta stund.
Bleytið matarlímið í köldu vatni og leysið það síðan upp í tveimur matskeiðum af sjóðandi vatni.
Bætið matarlíminu út í laxablönduna í smá skömmtum þannig að allt blandist vel saman.
Kryddið með salti og pipar bætið graslauknum saman við.
Hellið blöndunni í form og látið standa í ísskáp yfir nótt.

Skreytið með graslauk um leið og borið er fram.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-01-19 10:59