Kartöflu og papríkusúpa

Áhorf: 365 | Umsagnir (0)

Kartöflu og papríkusúpa

Hráefni:
 1/2 kl kartöflur skornar í bita. 
 1 msk olifuolía 
 1 saxaður laukur 
 Grænmetiskraftur 
 2 msk ferskt dill 
 1 msk papríka 
 1/2 tsk salt 
 1/8 tsk múskat 
 skvetta af sojarjóma.

Aðferð:
 Sjóðið kartöflurnar í ca 20 mínútur. 
 Léttsteikið laukinn í olífuolíu. 
 Setjið kartöflur, lauk, grænmetiskraft og krydd ásamt vatni og rjóma í pott og hitið

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-12-06 11:00