Ananassíld

Áhorf: 364 | Umsagnir (0)

Ananassíld

 

1 kg kryddsíld
3 dl ferskur ananassafi
söxuð sítrónulauf eftir smekk
2 dl sykur
500 gr sýrður rjómi
1 dl vatn
500 gr ananas í teningum
hvítvínsedik eftir smekk

 

Blandið saman ananassafa,sykri, vatni hvítvínsediki og söxuðu sítrónulaufi saman og sjóðið.
Kælið löginn. Skerið síldina í bita og látið liggja í leginum í minnst 2 kls.
Blandið saman sýrða rjómanum, anansinum og sykri,
berið þetta fram með síldinni eins og dressingu.

 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:51