Sherrý síld með ristuðum heslihnetum

Áhorf: 350 | Umsagnir (0)

Sherrý síld með ristuðum heslihnetum

 

100 gr laukur
1 dl vatn
7 ½ dl edik
500 gr sykur
2 stk lárviðarlauf
½ tsk hvítur pipar
2 dl sherrý
1 kg útvötnuð saltsíld

meðlæti:

1 stk rauðlaukur
250 gr ristaðar heslehnetur
graslaukur

Skerið laukinn í fínar sneiðar, sjóðið vatn, edik, sykur, lárviðarlauf, lauk, pipar og sherrý í 20 mín.
Kælið löginn og marinerið síldina í sólarhring.
Þessi þessi réttur er borinn framm með laukhringjum

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:10