Grunnlögur fyrir síldarmareneringu

Áhorf: 371 | Umsagnir (0)

Grunnlögur fyrir síldarmareneringu

 

2 dl kryddedik
2 dl vatn
1 ½ dl sykur
1 msk síldarkrydd
1 stór laukur

Sjóðið saman edik, vatn og sykur.
Skerið laukinn í þunnar sneiðar og setjið út í löginn, takið hann af hellunni og kælið.
Þessi lögur dugar fyrir 6-8 útvötnuð saltsíldarflök, eða kryddsíldarflök.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:09