Appelsínusíld Grand mariner

Áhorf: 508 | Umsagnir (0)

Appelsínusíld Grand mariner 2 dl vatn
1 ½ l edik
1 kg strásykur
4 stk lárviðarlauf
1 tsk mulin hvít piparkorn
safi úr 10 appelsínum
½ búnt minta
5 msk rifinn appelsínubörkur 
1 msk hunang
1 dl Grand mariner
200 gr laukur í sneiðum
1 kg síld (sykursöltuð og útvötnuð)

Sjóðið vatn, edik, strásykur, lárviðarlauf og pipar í 25 mín og kælið síðan löginn.
Sjóðið appelsínusafann niður um ¾ eða þangað til hann er orðinn þykkur.
Setjið appelsínubörkinn yfir til suðu í köldu vatni og sjóðið upp á honum, hellið vatninu af honum og setjið í kaldan löginn ásamt hráum lauksneiðunum.
Skerið hæfilega útvatnaða síldina í bita og marinerið í leginum í minnst sólarhring áður en hún er borin fram. 

Uppskrift frá Gulla

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:08