Sígild síldarsalöt fyrir jólin

Áhorf: 623 | Umsagnir (0)

Sígild síldarsalöt fyrir jólin 

Jólasíldarsalatið 
4 edikslegin síldarflök,
1/2 dl majones,
1 1/2 dl sýrður rjómi,
rauðrófur,
asíur,
laukur, ca 2 msk af hverju, allt saxað og svo rauðrófusafi eftir smekk,
1 harðsoðið egg, saxað. 

Hrærið majonesi og sýrðum rjóma saman og þynnið með rauðrófusafanum.
Blandið öllu saman.

Borið fram kalt með góðu brauði. 

Karrísíld 
4 ediklegin síldarflök, skorin í bita,
1 gult epli, skorið í bita,
1/2 dl majones,
1/2 dl sýrður rjómi,
1/2 -1 tsk karrí,
1/2 - 1 tsk paprikuduft,
1 harðsoðið egg, saxað. 

Blandið öllu saman og berið fram kalt. 

Sígilt síldasalat 
4 edikslegin síldarflök, skorin í bita,
1/2 dl majones,
1 1/2 dl sýrður rjómi,
rauðrófur,
asíur,
laukur, ca 2-3 msk af hverju (eða eftir smekk), allt saxað,
rauðrófusafi eftir smekk,
1 harðsoðið egg, saxað. 

Hrærið majones og sýrðum rjóma saman og þynnið með rauðrófusafa.
Blandið öllu saman. Borið fram kalt með góðu rúgbrauði eða maltbrauði. 

Karrísíld 
4 edikslegin síldarflök, skorin í bita,
1 gult epli, skorið í bita,
1/2 dl. majones,
1/2 dl. sýrður rjómi,
1/2 -1 tsk. karrí,
1/2-1 tsk. paprikuduft,
1 harðsoðið egg, saxað.

Öllu blandað saman.
Borið líka fram kalt með góðu rúgbrauði eða maltbrauði. 

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2019-10-19 22:10