Grillaður hamborgari með pestó/salami

Áhorf: 842 | Umsagnir (0)

Grillaður hamborgari með pestó/salami

Ég er svo mikill ofursælkeri & ég hef svo gaman að því að prófa nýjungar sem koma á markaðinn og hver er ekki löngu búinn að fá leið á hinum sígilda hamborgara með hamborgarasósunni, ég er allavegana til í að prófa ýmislegt nýtt á minn borgara og í dag þá er engin borgari eins hjá mér, hér er ein útgáfan frá mér!

140 gr, hamborgari (fást hjá Sælkerabúðinni Bitruhálsi)
Hamborgarabrauð (fylgja frítt með hjá Sælkerabúðinni Bitruhálsi)
Salamí 
Pestó ostur í sneiðum, grænn/rauður
Reykt Chili Bearnaise frá Hrefnu SætranSmellið hamborgaranum á grillið, kryddað eftir smekk, ég nota mikið lifrænu kryddin sem fást í Sælkerabúðinni.
Grillið í smá stund á hvorri hlið, bætið svo pestó ostinum ofan á, steikið salamí á grillplötunni ef þið eruð með svoleiðis (annars á pönnu)
Berið reyktu Chili bearnaise sósuna frá Hrefnu Sætran á brauðið.


Deluxe Salami Ceese borgari

Áhorf: 560 | Umsagnir (0)

Deluxe Salami Cheese borgari

2.stk 130 gr. hamborgari (fæst í Sælkerabúðinni Bitruhálsi)
4 salami sneiðar með piparrönd
5-6 sneiðar ostur Wensleydale Cheese með Cranberries Breskur (trönuberjum)
niðursoðin paprika
Deluxe tómatsósa
olía
Kryddað með:
Reyktu heitu paprikukryddi 
Hvítlauksdufti
Turmerik
Rauðum chiili flögum

Allt hráefnið hér upptalið fæst í Sælkerabúðinni Bitruhálsi


Setjið smá olíu á pönnu, steikið hamborgarann í nokkrar mínútur á hvorri hlið og kryddið hann eftir smekk með kryddunum hér að ofan. Setjið sneiðarnar af salamí ofan á hamborgarann og svo ostinn yfir. 
Yljið hamborgarabrauðinu rétt aðeins inn í ofni, setjið á það Deluxe tómatsósuna með dillinu, smá af niðursoðnu paprikunni og skreytið diskinn með balsamik sírópi (má sleppa).Borið fram með salati eftir smekk.

Njótið vel !


Sælkerahamborgarinn !

Áhorf: 1045 | Umsagnir (0)

Sælkerahamborgarinn !

140 gr hamborgari, 
1 hamborgarabrauð
sneiðar af Dala Brie
sneið af drottningaskinku
súrar gúrkur
köld bearnise sósa
krydd, ég notaði jalapeno flögur, reykt papriku krydd heitt, turmerin, hvítlauksduft


Setjið smá olíu á pönnuna og setjið hamborgarann á, kryddið hann með kryddinu, snúið honum við eftir nokkrar mínútur, 
smellið brie ostaseiðunum ofan á hamborgarann og steikið drottingaskinkuna létt á báðum hliðum.
Hitið brauðið í smá stund inni í ofni, setið bearnies sósu ofan á brauðið, hamborgarann með ostinum, skinkuna, súru gúrkurnar
og svo bearnise sósu aftur ofan á.

Berið fram með sætum frönskum og bearnise.

Hamborgarinn, skinkan og osturinn var verslaður í Sælkerabúðinni Bitruhálsi.


Kanntu að steikja hamborgara ?

Áhorf: 2215 | Umsagnir (0)

Kanntu að steikja hamborgara ?
Viltu læra það ?

 

Settu smá smjörlíki eða olíu á pönnuna og settu hamborgarann á þegar það hefur bráðnað, stilltu á
hæðsta hita til að byrja með, kryddaðu hamborgarann og þegar þú sérð að það er farið að koma blóðsafi
upp á hamborgaranum þá skalltu snúa honum við og lækkaðu í leiðinni hitan á pönnunni (svo ekki brenni)
og kryddaðu þeim megin líka,  ég nota alltaf orðið hamborgarkrydd frá McCormeric.
Passaðu að steikja hamborgarann ekki of lengi svo hann verði ekki of þurr, 3-4 mínútur á hverri hlið,
nema þú viljir ekki hafa hann blóðugan að innan þá steikir þú hann aðeins lengur.
  


Hitaðu hamborgarabrauðið i smá stund í ofni eða smelltu því rétt aðeins á pönnuna.
Sósan getur verið hamborgara, bearnise eða önnur eftir smekk, ég alveg elska svo að smella á borgarann
rauðkáli og súrum gúrkum, eitt af því sem einn ungur vinur sonar minns kom mér uppá, snilldin ein.

Verði ykkur að góðu og gangi ykkur vel :)


Amerískur gráðostaborgari

Áhorf: 362 | Umsagnir (0)

Amerískur gráðostaborgari

Fyrir 4

60 rjómaostur
60 gr gráðostur
1-2 msk steinselja, söxuð
800 gr nautahakk
4 brauðbollur eða ciabatta-brauð
Nokkur salatblöð
2 tómatar í sneiðum
½ rauð paprika

Hrærið rjómaost, gráðost og steinselju saman í skál.
Skiptið nautahakki í 8 hluta og fletjið þá út.
Smyrjið ostakreminu á 4 borgara og leggið hina fjóra ofan á.
Pressið vel á hliðarnar. Grillið hamborgarana og brauðin á heitu grilli.
Leggið hamborgarana saman með nokkrum salatblöðum, tómatsneiðum og papriku.


FABRIKKUBORGARINN

Áhorf: 336 | Umsagnir (0)

FABRIKKUBORGARINN

1 stk. Ferkantað fabrikkubrauð
120 gr. Fabrikkuborgari
1 sneið rauðlaukur
2 sneiðar tómatur
1-2 salatblöð
2 msk Fabrikkusósa
1 sneið 26 % Maribó íslenskur ostur
200 gr Cavendish hágæða franskar kartöflur

Og svona grilla þeir hamborgarann á Hamborgarafabrikkunni

1. Hreinsið grillið og hitið þar til hámarskhita er náð.
2. Grillið hamborgarann á opnu grilli í 2 og hálfa til 3 mínútur á hvorri hlið.
3. Kryddið létt með salti og nýmöluðum pipar.
4. Hitið brauðið á efri grind á meðan þið grillið hamborgarann.
2 og hálf mínúta=medium rare
3 mínútur=medium
3 og hálf=well done

Uppskrift birt með góðfúslegu leyfi frá HAMBORGARAFABRIKKUNNI.


HERRA BEIKON

Áhorf: 1401 | Umsagnir (0)

HERRA BEIKON

1.stk Ferkantað fabrikkubrauð
120 gr. Fabrikkuborgari
1 sneið rauðlaukur
2 sneiðar tómatur
1-2 salatblöð salat/lambhagi
1 msk Fabrikkusósa
3 sneiðar beikon
1 msk íslenskur gráðostur
200 gr Cavendish hágæða franskar kartöflur

Og svona grilla þeir hamborgarann á Hamborgarafabrikkunni

1. Hreinsið grillið og hitið þar til hámarskhita er náð.
2. Grillið hamborgarann á opnu grilli í 2 og hálfa til 3 mínútur á hvorri hlið.
3. Kryddið létt með salti og nýmöluðum pipar.
4. Hitið brauðið á efri grind á meðan þið grillið hamborgarann.
2 og hálf mínúta=medium rare
3 mínútur=medium
3 og hálf=well done

Uppskrift birt með góðfúslegu leyfi frá HAMBORGARAFABRIKKUNNI.


ARIBA SALSASON

Áhorf: 334 | Umsagnir (0)

ARIBA SALSASON

1 stk Ferkantað febrikubrauð
120 gr Fabrikkuborgari
1 sneið rauðlaukur
2 sneiðar tómatur
1-2 salatblöð 
1 sneið 26% Maribó íslendkur
1 msk sýrður rjómi
1 msk Guacamale
2 msk salsasósa
2 stk Nachosflögur
200 gr Cavendish hágæða franskar kartöflur

Og svona grilla þeir hamborgarann á Hamborgarafabrikkunni

1. Hreinsið grillið og hitið þar til hámarskhita er náð.
2. Grillið hamborgarann á opnu grilli í 2 og hálfa til 3 mínútur á hvorri hlið.
3. Kryddið létt með salti og nýmöluðum pipar.
4. Hitið brauðið á efri grind á meðan þið grillið hamborgarann.
2 og hálf mínúta=medium rare
3 mínútur=medium
3 og hálf=well done

Uppskrift birt með góðfúslegu leyfi frá HAMBORGARAFABRIKKUNNI.


BARBÍKJÚ

Áhorf: 487 | Umsagnir (0)

BARBÍKJÚ

1 stk.Ferkantað fabrikkubrauð
120 gr Fabrikkuborgari
1 sneið rauðlaukur
2 sneiðar tómatur
1-2 salatblöð salat/Lambhagi
1 sneið 26% Maríbó íslenskur
2 stk sveppir - smjörsteiktir í hvítlauk
2 msk Barbíkjúsósa Fabrikkurnnar
200 gr Cavendish hágæða franskar kartöflur

Og svona grilla þeir hamborgarann á Hamborgarafabrikkunni

1. Hreinsið grillið og hitið þar til hámarskhita er náð.
2. Grillið hamborgarann á opnu grilli í 2 og hálfa til 3 mínútur á hvorri hlið.
3. Kryddið létt með salti og nýmöluðum pipar.
4. Hitið brauðið á efri grind á meðan þið grillið hamborgarann.
2 og hálf mínúta=medium rare
3 mínútur=medium
3 og hálf=well done

Uppskrift birt með góðfúslegu leyfi frá HAMBORGARAFABRIKKUNNI.


EGILS DAÐA BORGARINN

Áhorf: 338 | Umsagnir (0)

EGILS DAÐA BORGARINN

1 stk. Ferkantað fabrikkubrauð
120 gr. Fabrikkuhamborgari
1 sneið rauðlaukur
2 sneiðar tómatur
1-2 salatblöð 
2 msk Fabrikkusósa
1 msk Dala getaostur í kryddolíu
1 msk Olífumauk/Tapenade 
200 gr Cavendish hágæða franskar kartöflur

Og svona grilla þeir hamborgarann á Hamborgarafabrikkunni

1. Hreinsið grillið og hitið þar til hámarskhita er náð.
2. Grillið hamborgarann á opnu grilli í 2 og hálfa til 3 mínútur á hvorri hlið.
3. Kryddið létt með salti og nýmöluðum pipar.
4. Hitið brauðið á efri grind á meðan þið grillið hamborgarann.

2 og hálf mínúta=medium rare 
3 mínútur=medium 
3 og hálf=well done

Uppskrift birt með góðfúslegu leyfi frá HAMBORGARAFABRIKKUNNI.

Leita á vefnum

 

Síður