Kanntu að steikja hamborgara ?

Áhorf: 1569 | Umsagnir (0)

Kanntu að steikja hamborgara ?
Viltu læra það ?

 

Settu smá smjörlíki eða olíu á pönnuna og settu hamborgarann á þegar það hefur bráðnað, stilltu á
hæðsta hita til að byrja með, kryddaðu hamborgarann og þegar þú sérð að það er farið að koma blóðsafi
upp á hamborgaranum þá skalltu snúa honum við og lækkaðu í leiðinni hitan á pönnunni (svo ekki brenni)
og kryddaðu þeim megin líka,  ég nota alltaf orðið hamborgarkrydd frá McCormeric.
Passaðu að steikja hamborgarann ekki of lengi svo hann verði ekki of þurr, 3-4 mínútur á hverri hlið,
nema þú viljir ekki hafa hann blóðugan að innan þá steikir þú hann aðeins lengur.
  


Hitaðu hamborgarabrauðið i smá stund í ofni eða smelltu því rétt aðeins á pönnuna.
Sósan getur verið hamborgara, bearnise eða önnur eftir smekk, ég alveg elska svo að smella á borgarann
rauðkáli og súrum gúrkum, eitt af því sem einn ungur vinur sonar minns kom mér uppá, snilldin ein.

Verði ykkur að góðu og gangi ykkur vel :)

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2018-12-19 13:46