Sælkerahamborgarinn !

Áhorf: 1000 | Umsagnir (0)

Sælkerahamborgarinn !

140 gr hamborgari, 
1 hamborgarabrauð
sneiðar af Dala Brie
sneið af drottningaskinku
súrar gúrkur
köld bearnise sósa
krydd, ég notaði jalapeno flögur, reykt papriku krydd heitt, turmerin, hvítlauksduft


Setjið smá olíu á pönnuna og setjið hamborgarann á, kryddið hann með kryddinu, snúið honum við eftir nokkrar mínútur, 
smellið brie ostaseiðunum ofan á hamborgarann og steikið drottingaskinkuna létt á báðum hliðum.
Hitið brauðið í smá stund inni í ofni, setið bearnies sósu ofan á brauðið, hamborgarann með ostinum, skinkuna, súru gúrkurnar
og svo bearnise sósu aftur ofan á.

Berið fram með sætum frönskum og bearnise.

Hamborgarinn, skinkan og osturinn var verslaður í Sælkerabúðinni Bitruhálsi.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2018-12-19 13:46