Grillaður hamborgari með pestó/salami

Áhorf: 780 | Umsagnir (0)

Grillaður hamborgari með pestó/salami

Ég er svo mikill ofursælkeri & ég hef svo gaman að því að prófa nýjungar sem koma á markaðinn og hver er ekki löngu búinn að fá leið á hinum sígilda hamborgara með hamborgarasósunni, ég er allavegana til í að prófa ýmislegt nýtt á minn borgara og í dag þá er engin borgari eins hjá mér, hér er ein útgáfan frá mér!

140 gr, hamborgari (fást hjá Sælkerabúðinni Bitruhálsi)
Hamborgarabrauð (fylgja frítt með hjá Sælkerabúðinni Bitruhálsi)
Salamí 
Pestó ostur í sneiðum, grænn/rauður
Reykt Chili Bearnaise frá Hrefnu SætranSmellið hamborgaranum á grillið, kryddað eftir smekk, ég nota mikið lifrænu kryddin sem fást í Sælkerabúðinni.
Grillið í smá stund á hvorri hlið, bætið svo pestó ostinum ofan á, steikið salamí á grillplötunni ef þið eruð með svoleiðis (annars á pönnu)
Berið reyktu Chili bearnaise sósuna frá Hrefnu Sætran á brauðið.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2018-12-19 14:08