HERRA BEIKON

Áhorf: 1358 | Umsagnir (0)

HERRA BEIKON

1.stk Ferkantað fabrikkubrauð
120 gr. Fabrikkuborgari
1 sneið rauðlaukur
2 sneiðar tómatur
1-2 salatblöð salat/lambhagi
1 msk Fabrikkusósa
3 sneiðar beikon
1 msk íslenskur gráðostur
200 gr Cavendish hágæða franskar kartöflur

Og svona grilla þeir hamborgarann á Hamborgarafabrikkunni

1. Hreinsið grillið og hitið þar til hámarskhita er náð.
2. Grillið hamborgarann á opnu grilli í 2 og hálfa til 3 mínútur á hvorri hlið.
3. Kryddið létt með salti og nýmöluðum pipar.
4. Hitið brauðið á efri grind á meðan þið grillið hamborgarann.
2 og hálf mínúta=medium rare
3 mínútur=medium
3 og hálf=well done

Uppskrift birt með góðfúslegu leyfi frá HAMBORGARAFABRIKKUNNI.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2018-12-19 13:46