Amerískur gráðostaborgari

Áhorf: 328 | Umsagnir (0)

Amerískur gráðostaborgari

Fyrir 4

60 rjómaostur
60 gr gráðostur
1-2 msk steinselja, söxuð
800 gr nautahakk
4 brauðbollur eða ciabatta-brauð
Nokkur salatblöð
2 tómatar í sneiðum
½ rauð paprika

Hrærið rjómaost, gráðost og steinselju saman í skál.
Skiptið nautahakki í 8 hluta og fletjið þá út.
Smyrjið ostakreminu á 4 borgara og leggið hina fjóra ofan á.
Pressið vel á hliðarnar. Grillið hamborgarana og brauðin á heitu grilli.
Leggið hamborgarana saman með nokkrum salatblöðum, tómatsneiðum og papriku.

Umsagnir

Email recipient is invalid or empty.
Database Error
We are sorry, a database error has occurred and pageload stopped, an admin has been notified.
2018-12-19 13:46